fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433

Hörður byrjar gegn sterku liði Manchester City

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2018 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon er í byrjunarliði Bristol er liðið tekur á móti Manchester City í deildarbikarnum. Um er að ræða undanúrslit.

Hörður og félagar töpuðu fyrri leiknum á útivelli 2-1.

Liðið á því góðan séns en liðið sem hefur betur fer í úrslitaleikinn á Wembley.

Byrjunarliðin eru hér að neðan.

Bristol: Steele, Bryan, Flint, Wright, Smith, Brownhill, Magnusson, Walsh, Reid, Paterson, Pack.

Manchester City: Bravo, Walker, Stones, Otamendi, Zinchenko, Fernandinho, Bernardo, Silva (C), De Bruyne, Sané, Agüero

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kostulegt augnablik hjá eiganda Chelsea – „Legðu símann frá þér“

Kostulegt augnablik hjá eiganda Chelsea – „Legðu símann frá þér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Í gær

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Í gær

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“