fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
433

Stjórnarmenn Arsenal í Dortmund – Reyna að klára allt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2018 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Gazidis stjórnarformaður Arsenal er mættur til Dortmund og ætlar að reyna að taka Pierre Emerick-Aubameyang með sér heim.

Fleiri starfsmenn Arsenal eru á svæðinu en félagið reynir að ná samkomulagi við Dortmund.

Aubameyang vill fara til Arsenal en talið er að Dortmund vilji yfir 50 milljónir punda.

Framherjinn frá Gabon var settur í agabann á dögunum og hefur hug á að fara.

Aubameyang gæti hitt gamlan félaga hjá Arsenal en Henrikh Mkhitaryan er að fara til félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Náði ofbeldi sérsveitarinnar á myndbandstupptöku: Lamdi vegfaranda með kylfu – Sjáðu atvikið

Náði ofbeldi sérsveitarinnar á myndbandstupptöku: Lamdi vegfaranda með kylfu – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Búið að velja dómara á úrslitaleik bikarsins – Stutt síðan Ten Hag hjólaði í hann

Búið að velja dómara á úrslitaleik bikarsins – Stutt síðan Ten Hag hjólaði í hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klæðnaður hennar vekur athygli – Skildi brjóstahaldarann eftir heima

Klæðnaður hennar vekur athygli – Skildi brjóstahaldarann eftir heima
433
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deild kvenna: Breiðablik gekk frá Stjörnunni – Valur kom til baka í Keflavík

Besta deild kvenna: Breiðablik gekk frá Stjörnunni – Valur kom til baka í Keflavík
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er tölfræði markvarða í upphafi tímabils – Frederik Schram efstur en Guy Smit skorar lágt

Svona er tölfræði markvarða í upphafi tímabils – Frederik Schram efstur en Guy Smit skorar lágt
433Sport
Í gær

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst