fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Jaap Stam: Ég verð að hrósa Jóni Daða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2018 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reading tók á móti D-deildarliði Stevenage í enska FA-bikarnum í gær en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Reading í gær en hann gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í leiknum.

Reading þurfti að skipta um búninga í hálfleik þar sem að aðal búningur liðsins þótti of líkur treyjum Stevenage. Jón Daði skoraði þrennuna því í mismunandi búningum í gær. Jaap Stam stjóri Reading hrósaði Jóni eftir leik.

,,Hann er leikmaður sem er alltaf að leggja mikið á sig, hann er að alltaf að bæta sig,“ sagði Stam.

,,Jón Daði vill byrja alla leiki og sanna sig, í þessum leik fékk hann tækifæri til þess.“

,,Hann hefur lagt mikið á sig, hann pressaði andstæðingana og sýndi gæði sín. Svo voru mörkin, ég verð að hrósa honum mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool