fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433

Chelsea hefur sett sig í samband við West Ham vegna framherja liðsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 21:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll, framherji West Ham gæti verið á förum til Chelsea en það er Sky Sports sem greinir frá þessu í kvöld.

Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Chelsea, undanfarnar vikur en hann hefur verið öflugur með West Ham í undanförnum leikjum.

Hann hefur komið við sögu í 14 leikjum með liðinu á þessari leiktíð þar sem hann hefur skorað 2 mörk en hann byrjaði tímabilið meiddur.

Carroll hefur spilað með Newcastle, Liverpool og West Ham á ferlinum og yrði Chelsea því fjórða félagið í ensku úrvalsdeildinni sem hann myndi spila með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Í gær

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann