fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Arsenal fær svör varðandi Aubameyang í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund mun taka ákvörðun í dag um hvort Pierre-Emerick Aubameyang verði seldur frá félaginu.

Arsenal reynir að kaupa framherjann frá Gabon og er sagt að Aubameyang vilji fara til Arsene Wenger.

Aubameyang var settur út úr leikmannahópi Dortmund um liðna helgi eftir agabrot.

,,Það er ljóst að Arsenal er að ræða við Aubameyang og Dortmund,“ sagði Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports.

,,Þeir telja sig hafa sannfært Aubameyang um að koma til Arsenal, það þer þó stór hindrun eftir. Það er Dortmund.“

,,Arsenal fær að vita það í dag hvort Dortmund vill selja ódýrt, dýrt, hratt eða hvort þeir vilja selja yfir höfuð.“

,,Það á enginn von á því að þetta gerist strax, þetta gæti tekið alla vikuna eða lengri tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína