fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Jóhann Berg byrjaði í tapi – Chelsea missteig sig

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. janúar 2018 16:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var líkt og venjulega í byrjunarliði Burnley þegar liðið heimsótti Crystal Palace.

Palace vann 1-0 sigur en Burnley hefur misst flugið og ekki unnið í síðustu leikjum.

Chelsea mistókst að vinna Leicester sem heimsótti liðið á Stamford Bridge.

West Brom vann mikilvægan sigur á Brighton. Úrslit dagsins eru hér að neðan.

Chelsea 0 – 0 Leicester:

Crystal Palace 1 – 0 Burnley:
1-0 Bakary Sako

Huddersfield 1 – 4 West Ham:
0-1 Mark Noble
1-1 Joe Lolley
1-2 Marko Aurnatovic
1-3 Manuel Lanzini
1-4 Manuel Lanzini

Newcastle 1 – 1 Swansea:
0-1 Jordan Ayew
1-1 Joselu

Watford 2 – 2 Southampton:
0-1 James Ward-Prowse
0-2 James Ward-Prowse
1-2 Andre Gray
2-2 Abdoulaye Doucoure

WBA 2 – 0 Brighton:
1-0 Jonny Evans
2-0 Craig Dawson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúlegur árangur Arteta gegn stóru liðunum

Ótrúlegur árangur Arteta gegn stóru liðunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA