fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Besti leikmaður Liverpool á tímabilinu varpar ljósi á framtíð sína

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 12:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool hefur verið besti leikmaður liðsins á þessari leiktíð.

Hann hefur skorað 22 mörk fyrir Liverpool á leiktíðinni, þar af 17 í ensku úrvalsdeildinni sem gerir hann að næst markahæsta leikmanni deildarinnar.

Salah hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid að undanförnu en hann kom Liverpool í sumar frá Roma fyrir 36 milljónir punda.

„Ég heyri reglulega sögusagnir um allskonar hluti og ég er í raun hættur að kippa mér upp við þetta,“ sagði Salah á dögunum.

„Mér hefur verið tekið mjög vel hérna hjá Liverpool og hér á ég heima. Ég er mjög ánægður á Anfield og mér líður mjög vel hérna,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum