fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Carragher með svakalegt skot á Phil Neville og David Moyes

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 17:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur hjá Sky Sports er í góðu sambandi við sitt fyrrum félag.

Hann var mættur á æfingasvæði félagsins á dögunum þar sem hann tók viðtal við nýjasta leikmann liðsins, Virgil van Dijk.

Hollendingurinn byrjaði sinn fyrsta leik á dögunum gegn Everton þar sem hann skoraði sigurmark leiksins á lokamínútunum í 2-1 sigri liðsins.

Carragher birti mynd af sér á Twitter með Van Dijk og þá spurði Phil Neville, fyrrum leikmaður Everton og Manchester United hvort hann ætti heima á æfingasvæði Liverpool.

„Hér er ég alltaf velkominn, ólíkt þér á Carrington æfingasvæðinu (Æfingasvæði Manchester United) eftir klúðrið hjá þér og David Moyes um árið,“ sagði Carragher.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“