fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Segir að sóknarmaður Tottenham eigi að fá fleiri fyrirsagnir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 16:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham segir að Song Heung-Min sé ekki að fá það hrós sem hann á skilið.

Harry Kane, framherji liðsins hefur verið afar duglegur að skora fyrir félagið í undanförum leikjum og hefur þar af leiðandi stolið fyrirsögnunum eftir leiki liðsins.

Stjórinn er hins vegar afar ánægður með Son sem hefur átt þátt í fjórum mörkum liðsins, og lagt upp önnur þrjú síðan í byrjun desember.

„Son er okkur gríðarlega mikilvægur. Hann skorar alltaf reglulega fyrir okkur og hefur sýnt mikinn stöðugleika á þessari leiktíð. Hann er mjög góður leikmaður,“ sagði stjórinn.

„Hann er ekki að fá fyrirsagnirnar þar sem að Harry hefur verið að fá þær en við vitum hvað hann gerir fyrir okkur. Hann er frábær náungi og mikill atvinnumaður.“

„Það er eins þegar að þú spilar með Messi eða Ronaldo, þá eru það þeir sem að fá fyrirsagnirnar en Son á svo sannarlega skilið að fá þær líka,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Í gær

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka
433Sport
Í gær

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt