fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Munu 133 milljónir punda hreyfa við Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má Mundo Deportivo mun Barcelona gera tilraun til þess að kaupa Philippe Coutinho í janúar.

Blaðið segir að Barcelona muni gera 133 milljóna punda tilboð í Coutinho.

Þar kemur fram að Liverpool muni strax fá tæpar 100 milljónir punda og í kringum 36 milljónir punda verði í formi bónusa.

Kaupverðið ætti því endanlega að ráðast af því hvaða árangri Coutinho og Barcelona ná.

Ekki eru taldar miklar líkur á því að Coutinho fari til Barcelona í janúar en munu 133 milljónir punda hreyfa við Liverpool?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433
Fyrir 19 klukkutímum

Jafnt í Mosfellsbæ

Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Í gær

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex