fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Mourinho hjólar í Scholes – Verður ekki minnst sem góðs sérfræðings

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United hjólaði í Paul Scholes fyrrum miðjumann félagsins í gær.

Eftir 2-0 sigur á Everton ákvað Mourinho að senda pillu á Scholes.

Scholes sem er sérfræðingur BT Sport gagnrýndi Paul Pogba harkalega á dögunum.

,,Það eina sem Paul Scholes gerir er að gagnrýna, hann talar ekki um hlutina, hann gagnrýnir,“ sagði Mourinho í gær.

,,Það er ekki Paul Pogba að kenna að hann þénar miklu hærri upphæðir en Scholes, þannig er bara fótboltinn.“

,,Scholes verður í bókunum sem frábær leikmaður en ekki góður sérfræðingur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði