fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Lingard svarar ásökunum um framhjáhald – Ekki orð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard sóknarmaður Manchester United er sakaður um framhjáhald í enskum blöðum.

Sagt er að Lingard hafi haldið framhjá kærustu sinni, Jena Frumes. Sagt er að Lingard hafi haldið frammhjá henni eftir tap gegn Manchester City á dögunum.

Ensk blöð fjölluðu um málið í gær en United vann 0-2 sigur á Everton seinna um daginn þar sem Lingard skoraði.

Hann fagnaði með því að sussa á fólk og þar var hann að benda á þessar fréttir.

,,Ekki tala svona mikið, ekki orð,“
skrifaði Lingard svo á Twitter og neitar þar með fyrir þessar fréttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“