Er auðvelt að stela bílnum þínum? Þessum 230 bílategundum er mjög auðvelt að stela
PressanÞarf ekki að nota lykil til að starta bílnum þínum? Slíkir bílar verða sífellt algengari en þeim fylgir eitt alvarlegt vandamál. Það er miklu auðveldara að stela þeim en bílum með gömlu góðu kveikilásana eins og flestir þekkja. Þetta er þó háð því að þeir sem vilja stela bílunum séu með rétta útbúnaðinn til þess Lesa meira
Þekkir þú jólamyndina út frá einum ramma? – Þetta er erfiðara en þú heldur!
FókusBíómyndir með jólin í brennidepli eru nauðsynlegur fylgihlutur hátíðarandans. Oft er fínt að geta slakað á í klæðum föðurlandsins og notið sjónvarpsins með afgöngum og bíómynd í stíl við fögnuðinn. Jólamyndir eru auðvitað jafn margar og þær eru mismunandi góðar eða fjölskylduvænar. Klassísku jólamyndirnar ættu ekki að hafa farið framhjá mörgum en þá er komið Lesa meira
Hvaða persóna úr Mamma Mia er þinn sálufélagi? – Taktu þátt og þú gætir unnið glaðning!
FókusStuð- og söngvamyndin Mamma Mia: Here We Go Again kom, sá og sigraði íslensk kvikmyndahús nú í sumar. Aðsóknartölur myndarinnar sýndu fram á (rétt eins og fyrri myndin) að Íslendingar halda gríðarlega upp á ABBA og standast ekki mátið að taka þátt í því glensi sem framhaldið bauð upp á. DV Fókus ætlar að gefa Lesa meira
Þekkir þú þessa frægu Íslendinga? – Taktu prófið!
FókusÖll breytumst við í tímans rás en sumir nánast ekki neitt. Það kannast margir við að hitta vin úr æsku og taka nokkrar sekúndur í að fatta hver þetta er. Til er fólk sem þekkir alla samstundis á meðan aðrir geta ómögulega fattað hver þetta er. Nú getur þú látið reyna á þetta, DV tók Lesa meira
Veist þú hvar þessar gömlu íslensku myndir eru teknar? – Taktu prófið!
FókusFyrir marga er það freistandi tilhugsun að ferðast aftur í tímann og upplifa lífið eins og það var í gamla daga. Til þess skoða margir gamlar ljósmyndir, bæði rifja upp liðna tíma eða einfaldlega sjá hvernig kunnuglegir staðir litu einu sinni út. Veist þú hvar þessar gömlu íslensku ljósmyndir eru teknar?
Ert þú Eurovision stjarna eða hver er þinn frami? Taktu prófið
BleiktLengi vel var frami og velgengni fólks beintengdur við bóknám þess. Síðustu ár hefur hins vegar mikið verið rætt um að bóknám henti ekki endilega öllum og að verknám séu jafn mikilvæg þegar kemur að frama og velgengni. Mikið hefur verið lagt upp með að bjóða upp á margskonar iðn- og verknám sem hentar hverjum Lesa meira
Persónuleikapróf: Hvað sérðu fyrst á myndunum?
BleiktPersónuleikapróf eru alltaf skemmtileg. Skoðaðu myndirnar hér fyrir neðan og athugaðu hvað þú sérð fyrst. Lestu síðan áfram til að sjá hvað það segir um persónuleika þinn, viðhorf þitt til lífsins og hvernig þér líður í dag. BÍLL Ef þú sérð bíllinn fyrst, þá þýðir það að frelsi er þér mikilvægt. Þú vilt ferðast á Lesa meira