fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019

Klaustursmálið

Saka stjórnarflokkana um að ganga á bak orða sinna

Saka stjórnarflokkana um að ganga á bak orða sinna

Eyjan
Fyrir 1 viku

„Afstaða hins nýja meirihluta liggur nú fyrir. Stjórnarflokkarnir nýta sér þær fordæmalausu aðstæður sem uppi eru og varða virðingu Alþingis og störf til að ganga á bak orða sinna varðandi samkomulag við stjórnarandstöðuna um skiptingu formennsku í nefndum.“ Svo segir í sameiginlegri yfirlýsingu þingflokka Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Flokks fólksins  þar sem stjórnarflokkarnir eru sagðir Lesa meira

Hanna Katrín segir heiminn kominn á hvolf: „You can’t make this shit up“

Hanna Katrín segir heiminn kominn á hvolf: „You can’t make this shit up“

Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar sem á sæti í umhverfis- og samgöngunefnd, er „gríðarlega“ ósátt við niðurstöður fundarins í morgun, þar sem Bergþór Ólason steig til hliðar og Jón Gunnarsson tekur við tímabundið. Tillagan um að hún yrði formaður var felld. Hún segist þó ekki ósátt við formennskusætið, heldur að stjórnarflokkarnir séu að nýta sér Lesa meira

Björn Leví ósáttur: „Miðflokkurinn á ekki þetta sæti“

Björn Leví ósáttur: „Miðflokkurinn á ekki þetta sæti“

Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í umhverfis- og samgöngunefnd, er ekki sáttur við niðurstöðu fundarins í morgun, þar sem Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, steig til hliðar sem formaður. Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, mun taka við tímabundið meðan endanleg niðurstaða fæst, samkvæmt tilkynningu stjórnarflokkanna í morgun. Björn Leví segir að ríkisstjórnarflokkarnir hafi stutt Miðflokkinn í Lesa meira

Bergþór stígur til hliðar

Bergþór stígur til hliðar

Eyjan
Fyrir 1 viku

Bergþór Ólason, Klaustursþingmaður Miðflokksins, hefur stigið til hliðar sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar. Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, tekur við tímabundið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnarflokkunum. Þar segir að nefndin hafi verið óstarfhæf um tíma: „Umhverfis- og samgöngunefnd hefur nú verið óstarfhæf um tíma og hefur það truflað störf Alþingis. Ekki hefur verið fundað í Lesa meira

Kolbrún hneyksluð: „Varla er til of mikils mælst að þingmenn þjóðarinnar séu sæmilega skynsamir og búi yfir rökhugsun“

Kolbrún hneyksluð: „Varla er til of mikils mælst að þingmenn þjóðarinnar séu sæmilega skynsamir og búi yfir rökhugsun“

Eyjan
Fyrir 1 viku

„Varla er til of mikils mælst að þingmenn þjóðarinnar séu sæmilega skynsamir og búi yfir rökhugsun. Ef í ljós kemur að þingmenn eru haldnir verulega slæmum dómgreindarskorti er best fyrir alla að þeir hverfi af þingi.“ Svo hefst leiðari Kolbrúnar Bergþórsdóttur í Fréttablaðinu í dag. Þar dregur hún skynsemi Klaustursþingmanna Miðflokksins í efa, útfrá viðbrögðum Lesa meira

Sjáðu hvernig Vigdís Hauksdóttir ætlar að klæða sig upp á Öskudaginn

Sjáðu hvernig Vigdís Hauksdóttir ætlar að klæða sig upp á Öskudaginn

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Öskudagurinn er þann 6. mars næstkomandi og því ekki úr vegi að landsmenn hugi að grímubúningum að því tilefni. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið og Oddviti Miðflokksins í Reykjavík, Vigdís Hauksdóttir, hefur þegar ákveðið sinn grímubúning, sem sjá má hér að neðan. Við myndina ritar Vigdís: „Ég ætla að vera Síðari umr. Lesa meira

Miðflokkurinn leggur fram frumvarp um bann við hljóðupptökum

Miðflokkurinn leggur fram frumvarp um bann við hljóðupptökum

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Í dag mun Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, mæla fyrir frumvarpi flokksins á Alþingi. Meðal meðflutningsmanna frumvarpsins eru Anna Kolbrún Árnadóttir, Birgir Þórarinsson, Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason. Í frumvarpinu er lagt til bann við myndatökum og hljóðupptökum í dómhúsum. Í greinargerð frumvarpsins segir að færst hafi í vöxt að fjölmiðlar reyni að ná myndum Lesa meira

Bergþóri bolað úr fastanefnd – Hanna Katrín eða Jón Gunnarsson sögð taka við formennsku

Bergþóri bolað úr fastanefnd – Hanna Katrín eða Jón Gunnarsson sögð taka við formennsku

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Útlit er fyrir breytingar á formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis. Nefndin hefur verið óstarfhæf eftir uppnámið í síðustu viku, þegar Bergþór Ólason, Klaustursþingmaður Miðflokksins, sneri aftur til að gegna formennsku í nefndinni, sem varð til þess að lögð var fram tillaga um að setja hann af. Sú tillaga var felld, þar sem formannskipti tíðkast Lesa meira

Ný sönnunargögn í Klaustursmálinu – Bára náðist á mynd daginn sem hún tók upp sexmenningana

Ný sönnunargögn í Klaustursmálinu – Bára náðist á mynd daginn sem hún tók upp sexmenningana

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Líkt og fjallað hefur verið um hafa Klaustursþingmenn Miðflokksins sakað Báru Halldórsdóttur um að hafa dulbúið sig sem erlendan ferðamann áður en hún tók upp samtal sexmenninganna hið örlagaríka kvöld. Það gefi til kynna að um vísvitandi og skipulagðan verknað hafi verið að ræða af hennar hálfu og stangist á við hennar upprunalegu frásögn, þar Lesa meira

Sjáðu alræmt dulargervi Báru: Myndir þú láta blekkjast? – Svona var hún klædd á Klaustri

Sjáðu alræmt dulargervi Báru: Myndir þú láta blekkjast? – Svona var hún klædd á Klaustri

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Klaustursþingmenn Miðflokksins hafa haldið því fram að Bára Halldórsdóttir, sem tók upp samtal sex þingmanna á Klaustri Bar, hafi vísvitandi dulbúið sig og því sé verknaðurinn undirbúinn og skipulagður af hennar hálfu. Sjálf hefur Bára borið því við að henni hafi blöskrað talsmáti þingmannanna og því ákveðið að taka samtal þeirra upp. Í bréfi frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af