fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

dauðsföll

Dauðsföllum viðbragðsaðila hjá slökkviliði New York vegna 11. september fjölgar stöðugt

Dauðsföllum viðbragðsaðila hjá slökkviliði New York vegna 11. september fjölgar stöðugt

Fréttir
25.09.2023

CNN greinir frá því að fjöldi viðbragðsaðila hjá slökkviliði New York borgar sem hafa látist vegna veikinda sem tengjast árásunum 11. september 2001 sé kominn upp í 343. Í árásunum sjálfum létust einmitt 343 viðbragðsaðilar hjá slökkviliði borgarinnar. Slökkviliðið tilkynnti að tvö nýjustu andlátin hefðu orðið fyrr í þessum mánuði. Hilda Vannata sem starfaði sem Lesa meira

Þrjár manneskjur létust eftir að hafa neytt mjólkurhristings

Þrjár manneskjur létust eftir að hafa neytt mjólkurhristings

Pressan
21.08.2023

Þrír einstaklingar eru látnir og þrír aðrir hafa verið fluttir á sjúkrahús eftir að fengið sér mjólkurhristing (e. milkshake) sem var mengaður af bakteríunni listería sem hafði tekið sér bólfestu á veitingastað í borginni Tacoma í Washington-ríki í Bandaríkjunum. Fulltrúar heilbrigðiseftirlitsins á svæðinu fundu út að útbreiðslu bakteríunnar mátti rekja til ísvéla, sem voru ekki Lesa meira

Andstæðingar Pútíns deyja hver á fætur öðrum – Svona voru dularfull örlög þeirra

Andstæðingar Pútíns deyja hver á fætur öðrum – Svona voru dularfull örlög þeirra

Fréttir
29.12.2022

Margir rússneskir olígarkar og aðrir áhrifamenn í rússnesku samfélagi hafa látist á dularfullan hátt frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu í lok febrúar. Margir þeirra voru andstæðingar Pútíns og höfðu gagnrýnt hann opinberlega. Svo ótrúlegt sem það kann að virðast, eða kannski ekki, þá eru ákveðin líkindi með dánarorsök þeirra flestra. Í gegnum tíðina hafa Lesa meira

Rúmlega 20.000 manns létust í hitabylgjum í Vestur-Evrópu í sumar

Rúmlega 20.000 manns létust í hitabylgjum í Vestur-Evrópu í sumar

Pressan
04.12.2022

Rúmlega 20.000 manns létust í hitabylgjum í Vestur-Evrópu í sumar. Hitarnir voru þá svo miklir að þeir hefðu ekki getað orðið að veruleika nema vegna loftslagsbreytinganna. The Guardian segir að greining á umframdauðsföllum, sem eru munurinn á fjölda andláta og þeim fjölda andláta sem mátti búast við á grunni dauðsfalla fyrri ára, hafi sýnt þá hættu sem Lesa meira

Dapurleg niðurstaða – Mikil fjölgun dauðsfalla

Dapurleg niðurstaða – Mikil fjölgun dauðsfalla

Pressan
12.11.2022

Á meðan á heimsfaraldur kórónuveirunnar var í hámarki fjölgaði dauðsföllum af völdum áfengisneyslu mjög mikið í Bandaríkjunum. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá var sorglegt met í þessum efnum sett 2020. Þá fjölgaði dauðsföllum, sem tengjast áfengisneyslu beint, um 26%. Samtals létust um 52.000 Bandaríkjamenn af völdum áfengisneyslu það árið en 2019 voru andlátin 39.000. The Guardian skýrir Lesa meira

15.000 Evrópubúar létust af völdum óvenjulegra hlýinda á árinu

15.000 Evrópubúar létust af völdum óvenjulegra hlýinda á árinu

Fréttir
08.11.2022

Að minnsta kosti 15.000 Evrópubúar létust á árinu vegna óvenjulega mikilla hita. Þessi tala getur hækkað þegar uppfærðar tölur berast frá ríkjum álfunnar. Þetta sagði Hans Kluge, svæðisstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO, í gær. AFP skýrir frá þessu. Hann sagði að tæplega 4.000 hafi látist á Spáni, rúmlega 1.000 í Portúgal, rúmlega 3.200 í Bretlandi og um 4.500 í Þýskalandi. Þessar Lesa meira

14 af hverjum 15 sem látast af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum eru óbólusettir

14 af hverjum 15 sem látast af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum eru óbólusettir

Pressan
29.11.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem byggja á gögnum um 120 milljónir Bandaríkjamanna, sýna að bóluefni gegn kórónuveirunni  virka vel til að koma í veg fyrir alvarleg veikindi. Bandaríska smitsjúkdómastofnunin, CDC, kynnti niðurstöður rannsóknarinnar nýlega en hún byggir á heilbrigðisupplýsingum um rúmlega þriðjung Bandaríkjamanna eða um 120 milljónir. Fólkið býr í 24 ríkjum landsins. Í niðurstöðunni slær CDC því fast að Lesa meira

Rúmlega 4 milljónir hafa látist af völdum COVID-19

Rúmlega 4 milljónir hafa látist af völdum COVID-19

Pressan
08.07.2021

Rúmlega fjórar milljónir manna hafa nú látist af völdum COVID-19 samkvæmt tölum frá Johns Hopkins háskólanum. Þrjú lönd standa á bak við rúmlega þriðjung allra þessara dauðsfalla en það eru Bandaríkin með 606.000, og síðan koma Brasilía og Indland. Smitum og dauðsföllum fer nú fækkandi í Evrópu og Bandaríkjunum en búið er að bólusetja ansi marga íbúa. En Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af