Sport

Besti markvörður Argentínu meiddist í dag og missir af HM

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. maí 2018 22:10

Sergio Romero, markvörður Manchester United, mun ekki spila með argentínska landsliðinu á HM í sumar.

Romero var valinn í 23-manna hóp Argentínu í gær en nú er greint frá því að hann muni ekki taka þátt.

Þessi 31 árs gamli markvörður meiddist á hné í dag og mun ekki geta spilað í Rússlandi.

Þeir Willy Caballero og Franco Armani voru einnig valdir sem markmenn Argentínu en nú þarf að finna markvörð númer þrjú.

Þetta eru alls ekki slæmar fréttir fyrir Ísland sem mætir einmitt Argentínu í fyrsta leik í riðlakeppninni á HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Fela sig á bakvið blaðamann sem er ekki til – ,,Ég var kallaður þetta þegar ég starfaði fyrir þá“

Fela sig á bakvið blaðamann sem er ekki til – ,,Ég var kallaður þetta þegar ég starfaði fyrir þá“
433Sport
Í gær

Heimir reynir að lifa eftir gildum sem móðir hans hefur – Kristin trú spilar stórt hlutverk

Heimir reynir að lifa eftir gildum sem móðir hans hefur – Kristin trú spilar stórt hlutverk
433Sport
Í gær

Plús og mínus – Einn sigurleikur árið 2018

Plús og mínus – Einn sigurleikur árið 2018
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum – ,,Þetta er ekki að gera sig, Hamren out, Heimir inn“

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum – ,,Þetta er ekki að gera sig, Hamren out, Heimir inn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cole sakaður um að vera slæm fyrirmynd – Sjáðu hvað hann er byrjaður að nota

Cole sakaður um að vera slæm fyrirmynd – Sjáðu hvað hann er byrjaður að nota
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ætlar að biðja Bale um að lána sér flugvél – Þarf að koma fólki á völlinn

Ætlar að biðja Bale um að lána sér flugvél – Þarf að koma fólki á völlinn