fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
Sport

Besti markvörður Argentínu meiddist í dag og missir af HM

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. maí 2018 22:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Romero, markvörður Manchester United, mun ekki spila með argentínska landsliðinu á HM í sumar.

Romero var valinn í 23-manna hóp Argentínu í gær en nú er greint frá því að hann muni ekki taka þátt.

Þessi 31 árs gamli markvörður meiddist á hné í dag og mun ekki geta spilað í Rússlandi.

Þeir Willy Caballero og Franco Armani voru einnig valdir sem markmenn Argentínu en nú þarf að finna markvörð númer þrjú.

Þetta eru alls ekki slæmar fréttir fyrir Ísland sem mætir einmitt Argentínu í fyrsta leik í riðlakeppninni á HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bölvun í Manchester: Treyjan sem leikmenn ættu að forðast

Bölvun í Manchester: Treyjan sem leikmenn ættu að forðast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kunna KR-ingar ekki íslensku?

Kunna KR-ingar ekki íslensku?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk fékk athyglisverð skilaboð á fyrstu æfingunni

Van Dijk fékk athyglisverð skilaboð á fyrstu æfingunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“