HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
Mán 25 júní
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
Sport

Besti markvörður Argentínu meiddist í dag og missir af HM

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. maí 2018 22:10

Sergio Romero, markvörður Manchester United, mun ekki spila með argentínska landsliðinu á HM í sumar.

Romero var valinn í 23-manna hóp Argentínu í gær en nú er greint frá því að hann muni ekki taka þátt.

Þessi 31 árs gamli markvörður meiddist á hné í dag og mun ekki geta spilað í Rússlandi.

Þeir Willy Caballero og Franco Armani voru einnig valdir sem markmenn Argentínu en nú þarf að finna markvörð númer þrjú.

Þetta eru alls ekki slæmar fréttir fyrir Ísland sem mætir einmitt Argentínu í fyrsta leik í riðlakeppninni á HM.

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þess vegna getur íslenska liðið átt von á góðum stuðningi Rússa á áhorfendapöllunum gegn Króatíu

Þess vegna getur íslenska liðið átt von á góðum stuðningi Rússa á áhorfendapöllunum gegn Króatíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Króatar neita að slaka á – ,,Ætlum að klára riðilinn með fullt hús stiga“

Króatar neita að slaka á – ,,Ætlum að klára riðilinn með fullt hús stiga“
433Sport
Í gær

Markahæstu leikmennirnir á HM – Hörð barátta

Markahæstu leikmennirnir á HM – Hörð barátta
433Sport
Í gær

Leikmenn Argentínu munu velja byrjunarliðið í næsta leik

Leikmenn Argentínu munu velja byrjunarliðið í næsta leik
433Sport
Í gær

Rúrik kominn með eina milljón fylgjenda á Instagram

Rúrik kominn með eina milljón fylgjenda á Instagram
433Sport
Í gær

Íslendingar, ekki hengja haus: Ekki hneyksli að tapa 2-0 fyrir Nígeríu, en það er annað sem þið ættuð að vera hneykslaðir á

Íslendingar, ekki hengja haus: Ekki hneyksli að tapa 2-0 fyrir Nígeríu, en það er annað sem þið ættuð að vera hneykslaðir á