fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Sport

Kristján Óli ósáttur: Ein heimskulegasta ákvörðun fyrr og síðar

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 15. maí 2017 13:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur Harmageddon um Pepsi deild karla og fyrrum kantmaður Breiðabliks er allt annað en sáttur með stjórn knattspyrnudeildar og ákvörðun hennar að reka Arnar Grétarsson úr starfi. Arnar var rekinn úr starfi fyrri tæpri viku eftir tvær umferðir í Pepsi deildinni. 433.is fjallar um málið.

Kristján segir að stjórnin sem tók þessa ákvörðun eigi ekki að koma nálægt rekstri á knattspyrnudeild.

,,Þessi stjórn sem er yfir þessu núna tekur við í febrúar og búið að reka þjálfarann þremur mánuðum síðar. Þetta er grín, sérstaklega ef þú ert ekki með plan til að taka við, ekkert klárt í þeim efnum. Þetta hefði aldrei gerst í tíð Borghildar, þegar hún réð ríkjum þarna,“ sagði Kristján X977 í dag.

,,Þetta er einhver heimskulegasta ákvörðun sem hefur verið tekinn í íslenskum fótbolta fyrr og síðar, þetta gæti orðið dýrkeypt fyrir félagið til frambúðar.“

,,Svörin sem hafa komið eru ekki skýr. Ef að KR hefði tapað fyrir Ólafsvík, heldur þú að Willum hefði verið rekinn? Þetta er svo vanhugsað, mér er skapi næst að fara að styðja HK.“

Nánar er fjallað um málið á 433.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton