fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Sport

FH sló út Rússana: Sjáðu furðulegustu vítakeppni sögunnar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 12. nóvember 2017 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH sló í morgun rússneska liðið Pétursborg út úr Evrópubikarnum í handbolta og komst í þriðju umferð. FH hafði áður slegið liðið út úr keppninni eftir framlengdan leik. FH komst þá áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli en markamunur milli liðanna var enginn eftir leikina tvo, heima og heiman. Þetta reyndist síðan ekki vera í samræmi við reglur og var því kveðinn upp sá úrskurður að fara skyldi fram vítakeppni milli liðanna til að skera úr um hvort kæmist áfram.

FH-ingar þurftu því að ferðast um langan veg til þess eins að heyja vítakeppni sem tók nokkrar mínútur. FH-ingar klikkuðu á fyrsta vítinu og var útlitið því ekki bjart þarna á útivelli í Rússlandi. En svo fór að lokum að FH vann keppnina 4-3 og er því komið áfram, en Rússarnir eru úr leik.

Hina æsispennandi vítakeppni má sjá í myndskeiðinu að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Í gær

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United