fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Sport

Missti af strætó svo hún stal sjúkrabíl

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 21. ágúst 2016 14:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona á fimmtugsaldri var handtekin Cincinnati, Bandaríkjunum síðastliðinn föstudag eftir að hafa stolið sjúkrabíl. Starfsmaður sjúkrahússins tilkynnti þjófnaðinn til lögreglu sem hafði upp á konunni með því að rekja GPS búnað sjúkrabílsins.

Við skýrslutöku viðurkenndi hin 43 ára gamla Lisa Carr brot sitt. Hún hafði að eigin sögn misst af seinasta strætisvagni kvöldsins þegar hún var útskrifuð af spítalanum. Því brá hún á það ráð að aka heim í sjúkrabíl sem stóð mannlaus en gangsettur fyrir utan spítalann.

Lisa var kærð fyrir þjófnað, aksturs án ökuréttinda og fyrir að óhlýðnast fyrirmælum lögreglu. Í frétt Metro er tekið fram að hún hafi þó ekið undir hámarkshraða meðan lögreglan elti hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Í gær

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“