fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Sport

Martin Keown gaf Gumma Ben ískalt augnaráð

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. júní 2016 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Keown, fyrrverandi miðvörður Arsenal og enska landsliðsins, virtist ekki vera í sjöunda himni þegar íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Benediktsson missti stjórn á sér þegar flautað var til leiksloka í leik Íslands og Englands á mánudagskvöld.

Síminn birti á Twitter-síðu sinni í gær myndband, sem búið var að texta, sem sýnir Guðmund lýsa síðustu sekúndunum sem voru æsispennandi. Martin Keown var á leiknum og sat hann aðeins örfáum metrum frá Guðmundi þar sem hann lýsti leiknum fyrir lesendur Daily Mail.

Vefútgáfa Daily Mail, Mail Online, fjallar um þetta á vef sínum og gerir góðlátlegt grín að Keown sem er gallharður stuðningsmaður enska landsliðsins, að sjálfsögðu.

Í umfjölluninni kemur fram að Guðmundur hafi vakið mikla athygli fyrir fjörugar lýsingar sínar á mótinu. Fréttin hefur vakið talsverða athygli og hafa margir skrifað athugasemdir við hana. Margir hrósa íslenska liðinu, aðrir hrósa Guðmundi á meðan enn aðrir finna enska landsliðinu allt til foráttu. Einn, sem hrósar Guðmundi, segir til dæmis:

„Hahaha, frábært! Af hverju getum við ekki átt svona lýsendur? Ég vona, vona að Ísland vinni Frakkland í 8-liða úrslitunum. Það væri frábært. ÁFRAM GUMMI!“

Myndbandið má sjá hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton