fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Sport

Klopp safnar kröftum við Miðjarðarhafið

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Sunnudaginn 26. júní 2016 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, nýtur lífsins þessa dagana enda standa sumarfrí yfir sem hæst. Klopp sleikir sólina með eiginkonu sinni Ullu á eynni Balearic í Miðjarðarhafinu rétt sunnan við Ibiza. Klopp virðist njóta lífsins í botn og safnar kröftum fyrir næsta tímabil en æfingar hefjast að nýju fyrstu vikuna í júlí.

Klopp og Ulla blómstra í sólinni eins og myndirnar bera með sér en þau giftu sig 2005. Þau kyndust á októberfest þar sem Ulla vann á bar. Ulla er lærður kennari en starfar nú sem barnarithöfundur.

Mynd: U309605

Mynd: U309605

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton