fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Sport

Sjáðu hvernig leikmenn Leicester brugðust við þegar þeir vissu að þeir væru orðnir Englandsmeistarar

Magnað myndband af fagnaðarlátum

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 2. maí 2016 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City varð í kvöld Englandsmeistari eftir að keppinautar þeirra í Tottenham gerðu 2-2 jafntefli gegn Chelsea á Stamford Bridge. Þar með er Leicester með sjö stiga forskot þegar tvær umferðir eru eftir.

Gleðin var að vonum mikil í herbúðum Leicester-liðsins, en leikmenn liðsins komu saman og horfðu á leik Chelsea og Tottenham í kvöld. Það ætlaði gjörsamlega allt um koll að keyra þegar Mark Clattenburg flautaði leikinn af og braust gríðarlegur fögnuður út. Meðfylgjandi myndband birti austurríski bakvörðurinn Christian Fuchs á Twitter-síðu sinni.

Frábær árangur hjá Leicester sem margir spáðu falli áður en tímabilið hófst. Þess má geta að þetta er í fyrsta sinn í sögu Leicester sem félagið verður Englandsmeistari. Frábær árangur og meistaratitilinn verðskuldaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Í gær

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United