fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Ísland fullvalda ríki

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 27. janúar 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vorið 1918 lýstu dönsk stjórnvöld því yfir að samið yrði við Íslendinga um samband landanna tveggja að ósk Íslendinga. Frá 2. til 18. júlí sátu samninganefndir landanna í Háskóla Íslands í Alþingishúsinu og skrifuðu upp samning sem kvað á um að Ísland yrði fullvalda ríki en myndi áfram lúta konungi og utanríkisstefnu Danmerkur. Þann 19. október var samningurinn samþykktur í þjóðaratkvæðagreiðslu með 12.500 atkvæðum gegn 1.000 og var hann einnig samþykktur á danska þinginu með nokkrum yfirburðum. Þann 1. desember tók hann gildi en fögnuður Íslendinga var lágstemmdur vegna hinnar skæðu spænsku veiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu