Illvirki í Ástralíu

Myrti fimm karlmenn – Beitti hnífnum óspart

Lengi vel var MacDonald talinn látinn.
Í höndum lögreglunnar Lengi vel var MacDonald talinn látinn.

Þann 4. júní, 1961, voru rannsóknarlögreglumenn í Sydney í Ástralíu sendir almenningsbaðhús þar í borg. Þar á milli búningsskýla hafði fundist illa útleikið lík af karlmanni. Um var að ræða Alfred Greenfield og hafði hann verið stunginn 30 sinnum og kynfæri hans fjarlægð.

Þar sem baðhúsið var þekkt sem samkomustaður samkynhneigðra manna grunaði lögregluna að um hatursglæp væri að ræða. Sá grunur fékkst staðfestur þegar lík karlmanns, Williams Cobbin, fannst í Moor-garði sem einnig var vinsæll stefnumótastaður samkynhneigðra karlmanna. Hafði Cobbin verið stunginn oftar en þrjátíu sinnum og kynfæri hans skorin af.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.