Menning

Bókin á náttborði Veru Illugadóttur

Kristjón Kormákur Guðjónsson skrifar
Mánudaginn 26. febrúar 2018 19:30

„Ég les alltof lítið af skáldsögum því ég er alltaf að lesa þurrar sagnfræðibækur fyrir vinnuna. En nú var ég að byrja á The Nakano Thrift Shop eftir japanska rithöfundinn Hiromi Kawakami. Er spennt fyrir þessari því ég hef lesið aðra bók eftir sama höfund, Stjörnur yfir Tókýó, sem var yndisleg. Svona snoturlega lágstemmdar japanskar bókmenntir hafa lengi verið í uppáhaldi hjá mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Menning
Fyrir 4 dögum síðan
Bókin á náttborði Veru Illugadóttur

Rocky Horror Show: Frelsun eða fordjörfun?

Menning
Fyrir 6 dögum síðan
Rocky Horror Show: Frelsun eða fordjörfun?

The Grizzled: Friðarboðskapur fórnarlambs Charlie Hebdo-árásarinnar

FréttirMenning
Fyrir einni viku síðan
The Grizzled: Friðarboðskapur fórnarlambs Charlie Hebdo-árásarinnar

Partý í Hörpu: Sextugir undirheimastrákar á Sónar Reykjavík

Menning
Fyrir einni viku síðan
Partý í Hörpu: Sextugir undirheimastrákar á Sónar Reykjavík

Hljóðrænn hernaður Kode9

Menning
Fyrir 9 dögum síðan
Hljóðrænn hernaður Kode9

Daníel og Nýdönsk hlutu flest tónlistarverðlaun

Menning
Fyrir 9 dögum síðan
Daníel og Nýdönsk hlutu flest tónlistarverðlaun

Á vígvelli hljóðanna

Menning
Fyrir 12 dögum síðan
Á vígvelli hljóðanna

Fólkið í blokkinni

Menning
Fyrir 14 dögum síðan
Fólkið í blokkinni

Orðrómur í Víetnam ógnar nashyrningum: „Oft lifandi þegar hornið er hoggið af“

Mest lesið

Ekki missa af