Menning

Íslensk klassík á topplistum

Kristján Guðjónsson
Laugardaginn 23. desember 2017 08:00

Árið hefur verið gott í íslenskri klassískri tónlist og sést það meðal annars á listum yfir bestu plötur ársins sem nú eru farnir að birtast víða um heim. Tónlistarbókasafnið Naxos hefur valið plötuna Recurrence með Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Daníels Bjarnasonar sem áhugaverðustu plötu ársins, en þar leikur sveitin verk eftir fjögur íslensk nútímatónskáld í yngri kantinum: Önnu Þorvaldsdóttur, Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur (úr Amiinu), Þuríði Jónsdóttur og Hlyn Aðils Vilmarsson. Þá hefur bandaríska útvarpsstöðin NPR valið Piano Works með Víkingi Heiðari Ólafssyni, sem fjórðu bestu klassísku plötu ársins. Á plötunni sem kom út hjá Deutsche Grammophone leikur Víkingur píanóverk eftir bandaríska tónskáldið Phillip Glass.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 3 dögum

Mannfræði á krakkamáli – Börn vinna með fyrirbærið þjóð

Mannfræði á krakkamáli – Börn vinna með fyrirbærið þjóð
Menning
Fyrir 3 dögum

SKÚLPTUR 2018 – Sköpunarkraftur Gerðar Helgadóttur leiðarstef

SKÚLPTUR 2018 – Sköpunarkraftur Gerðar Helgadóttur leiðarstef
Menning
Fyrir 5 dögum

Rokkhátíðin Eistnaflug býður upp á fleira en rokk – Sjósund, jóga, fyrirlestrar, hlaup

Rokkhátíðin Eistnaflug býður upp á fleira en rokk – Sjósund, jóga, fyrirlestrar, hlaup
Menning
Fyrir 5 dögum

Flytja tónlist eftir David Bowie í Hörpu: „Þetta var mikið áfall en við urðum að fara aftur á sviðið og halda áfram að spila“

Flytja tónlist eftir David Bowie í Hörpu: „Þetta var mikið áfall en við urðum að fara aftur á sviðið og halda áfram að spila“
Menning
Fyrir 6 dögum

Kvikmyndir í vinnslu um fótboltastrákanna í Taílandi: „Ég neita að leyfa Hollywood að hvítþvo þessa sögu“

Kvikmyndir í vinnslu um fótboltastrákanna í Taílandi: „Ég neita að leyfa Hollywood að hvítþvo þessa sögu“
Menning
Fyrir 1 viku

Rokkhátíðin Eistnaflug fer vel af stað – Eftirpartý í Blúskjallaranum

Rokkhátíðin Eistnaflug fer vel af stað – Eftirpartý í Blúskjallaranum
Menning
Fyrir 1 viku

Til hamingju með stórafmælið Helgi – „Þú ert eins og gott burgundy, verður bara betri með hverju árinu“

Til hamingju með stórafmælið Helgi – „Þú ert eins og gott burgundy, verður bara betri með hverju árinu“
Menning
Fyrir 1 viku

John Grant gefur út lag af væntanlegri plötu – Love is Magic kemur út 12. október

John Grant gefur út lag af væntanlegri plötu – Love is Magic kemur út 12. október