fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024

Damon Albarn fagnar stórafmæli í dag

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 23. mars 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Damon Albarn, söngvari, lagahöfundur og forsprakki hljómsveitanna Blur og Gorillaz, á stórafmæli í dag, en hann fagnar fimmtugsafmæli sínu.

Þann 24. ágúst 1996 var Albarn í einkaviðtali við DV þar sem hann sagðist ná sambandi við raunveruleikann á Íslandi sem honum tækist alls ekki í London. „Ég saknaði Íslands eftir að ég var farinn til Bretlands og hlakka auðvitað mikið til þess að koma aftur, annars væri ég ekki að koma,“ sagði Albarn, en viðtalið var tekið á heimili hans í London.

Svo vel líkaði Albarn við Ísland og íbúa landsins að hann keypti hlut í Kaffibarnum og einbýlishús að Bakkastöðum 109 í Reykjavík. Hugðist hann fullgera húsið fyrir ákveðna fjárhæð, en í fjarveru hans hækkaði reikningurinn um tugi milljóna. Stefndi Albarn verkfræðistofunni Hönnun og taldi hana hafa brugðist eftirlitsskyldu sinni. Sátt náðist í málinu, en er málið var til meðferðar fyrir dómi lögðu forsvarsmenn verkfræðistofunnar fram tillögu sem Albarn og lögmaður hans, Heimir Örn Herbertsson, sættust á. Efni hennar var trúnaðarmál.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp orðaður við endurkomu – Myndi taka að sér annað starf

Klopp orðaður við endurkomu – Myndi taka að sér annað starf
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

,,Þetta var komið gott eftir líflátshótanir”

,,Þetta var komið gott eftir líflátshótanir”
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eru í þriðju deild en stefna gríðarlega hátt – Verður stærri en völlur Chelsea og Villa

Eru í þriðju deild en stefna gríðarlega hátt – Verður stærri en völlur Chelsea og Villa