fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Fréttir

Fangar á Kvíabryggju nýttu sér góða veðrið

Auður Ösp
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 13:31

Ljósmynd/Facebooksíða Fangelsismálastofnunar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sólin lét loksins sjá sig á suður og vesturlandi í gær við mikinn fögnuð landsmanna. Sundlaugar fylltust, raðir mynduðust fyrir utan ísbúðir og hvarvetna mátti sjá fólk njóta veðurblíðunnar. Fangarnir á Kvíabryggju tóku sólinni að sjálfsögðu fagnandi líkt og aðrir.

Líkt og fram kemur á facebooksíðu Fangelsismálastofnunar þá hefur veðrið ekki beinlínis leikið við fanga frekar en aðra þjóðfélagsþegna á suður-og vesturlandi.

„Fangar á Kvíabryggju nýttu því tækifærið í gær þegar sólin lét sjá sig og fóru í sjósund. Flestir hella sér í vinnu þegar góða veðrið lætur standa á sér en það er því miður ekki alltaf hægt í fangelsum.“

Fram kemur að föngum skorti stundum vinnu í fangelsinu og eru vinnuveitendur hvattir til að nýta sér starfskrafta þeirra.

„Ef ykkur vantar góða starfskrafta fyrir átaksverkefni þá endilega hafið samband við það fangelsi sem næst er starfseminni. Við getum unnið mörg verk, einföld og flókin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Við erum vongóð en maður er líka bara raunsær“

„Við erum vongóð en maður er líka bara raunsær“
Fréttir
Í gær

Múmínlundurinn olli uppnámi: Rétthafar Múmínálfanna sökuðu Skógræktarfélag Eyjafjarðar um höfundarréttarbrot

Múmínlundurinn olli uppnámi: Rétthafar Múmínálfanna sökuðu Skógræktarfélag Eyjafjarðar um höfundarréttarbrot
Fréttir
Í gær

Hafnarfjarðarbær fer aftur í hart við bindindissamtök

Hafnarfjarðarbær fer aftur í hart við bindindissamtök
Fréttir
Í gær

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir ömurlegt af þingmanni Sjálfstæðisflokksins að ráðast á lögregluna

Segir ömurlegt af þingmanni Sjálfstæðisflokksins að ráðast á lögregluna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tapaði eftir að hann vildi ekki segja hver lagði bílnum

Tapaði eftir að hann vildi ekki segja hver lagði bílnum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Framtíðin blasti við Karli og Margréti – Fallega lagið sem þjóðin þekkir var hinsta kveðja þeirra

Framtíðin blasti við Karli og Margréti – Fallega lagið sem þjóðin þekkir var hinsta kveðja þeirra