fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Fréttir

Skemmdi skilti á skyndibitastað og hljóp burtu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 08:31

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill erill var hjá lögrelgunni í gærkvöld og nótt, voru yfir 80 mál skráð hjá henni og 9 vistaðir í fangageymslu, að því er kemur fram í dagbók lögreglunnar.

Laust eftir miðnætti var tilkynnt um drukkinn mann sem hafði skemmt skilti á skyndibitastað í miðbænum og síðan hlaupið í burtu. Lögreglan fann hann skömmu síðar og handtók. Vegna ástands og dólgsláta var maðurinn vistaður í fangageymslu.

Klukkan ellefu í gærkvöld voru tveir karlmenn á þrítugsaldri handteknir í hverfi 105 grunaðir um sölu og dreifingu fíkniefna. Voru þeir vistaðir í fangageymslu.

 

Um áttaleytið í gærkvöld var erlendur karlmaður handtekinn í Garðabæ grunaður um þjófnað í verslun. Hann framvísaði einnig fölsuðum skilríkjum og var vistaður í fangageymslu.

 

Auk þess voru margir ökumenn, karlar og konur, grunuð um ölvun við akstur eða akstur undir áhrifum fíkniefna

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Dularfullt mál í Fellabæ – Búið að skera hring í rúðuna – „Þetta er stór undarlegt“

Dularfullt mál í Fellabæ – Búið að skera hring í rúðuna – „Þetta er stór undarlegt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir samkeppni skorta á lánamarkaði og hagnaður bankanna komi úr vösum viðskiptavina

Segir samkeppni skorta á lánamarkaði og hagnaður bankanna komi úr vösum viðskiptavina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Barn féll í sjóinn við Reynisfjöru

Barn féll í sjóinn við Reynisfjöru