fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Fréttir

Reyndi að stinga lögregluna á Suðurnesjum af

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 13:39

Lögreglumaður að störfum Myndin tengist fréttinni ekki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir ökumenn hafa verið teknir úr umferð vegna gruns um vímuefnaakstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á síðustu dögum.

Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að í fyrrinótt hafi einn þeirra reynt að komast undan lögreglu eftir að honum höfðu verið gefin merki um að stöðva aksturinn. Hann var handtekinn og játaði kannabisneyslu. Í bifreið hans fundust kannabisefni. Hann ók að auki sviptur ökuréttindum.

Annar ók með tvö ung börn sín í bifreiðinni og var atvikið því tilkynnt barnaverndarnefnd. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöð vegna rökstudds gruns um fíkniefnaakstur.

Hinn þriðji hafði aldrei öðlast ökuréttindi og sá fjórði var með meint amfetamín í vörslum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Rýnt í grein varaþingmanns um meintan feluleik – Hálfsannleikur, talnaleikir og fullyrðingar sem halda engu vatni

Rýnt í grein varaþingmanns um meintan feluleik – Hálfsannleikur, talnaleikir og fullyrðingar sem halda engu vatni
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Slanga í flugvél – „Ég hafði eitt tækifæri til þess að grípa hana“

Slanga í flugvél – „Ég hafði eitt tækifæri til þess að grípa hana“
Fréttir
Í gær

Hátt verð fyrir hótelgistingu á Suðausturlandi vekur reiði – „Þetta er orðin ógeðsleg menning“

Hátt verð fyrir hótelgistingu á Suðausturlandi vekur reiði – „Þetta er orðin ógeðsleg menning“
Fréttir
Í gær

Kvartaði undan erlendum ferðamönnum á tjaldsvæðum og fékk hvasst svar – „Að lesa þetta er kostulegt“

Kvartaði undan erlendum ferðamönnum á tjaldsvæðum og fékk hvasst svar – „Að lesa þetta er kostulegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóra og Einar tókust hart á – „Það þurfti að sprengja meirihlutann til að gera það“

Dóra og Einar tókust hart á – „Það þurfti að sprengja meirihlutann til að gera það“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Okur í íslensku bakaríi – „Bon apetit bankareikningurinn minn“

Okur í íslensku bakaríi – „Bon apetit bankareikningurinn minn“