fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Fréttir

Dýrara í strætó

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 2. janúar 2019 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Almennt staðgreiðslugjald í strætisvagna hækkaði í dag upp í 470 krónur úr 440 krónum. Gildir það verð bæði um staðgreitt gjald og far keypt í strætó-appinu. Fjargjaldið hefur verið hækkað um áramót undanfarin ár. Fargjaldahækkunin í heild er upp á 3,9%. Stefnt er að því að fargjöld standi undir 40% af rekstrarkostnaði Strætó en í dag standa þau undir 30% af rekstrarkostnaði.

Tilkynningu um hækkunina er að finna hér.

Hér er hins vegar að finna nýja gjaldskrá Strætó. 20 miða farmiðaspjald kostar nú 9.100 sem þýðir 455 kr. á hvern farmiða. Stök fargjöld fyrir börn, aldraða og öryrkja eru 235 krónur og fargjald með næturvagni er 940 krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varaþingmaður segir fjölmiðla og stjórnvöld hafa farið fram með offorsi – Ekki hættulegra að búa í Grindavík en víða annars staðar

Varaþingmaður segir fjölmiðla og stjórnvöld hafa farið fram með offorsi – Ekki hættulegra að búa í Grindavík en víða annars staðar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandaríska vegabréfið aldrei jafn máttlaust og nú – Flest evrópsk vegabréf sterkari

Bandaríska vegabréfið aldrei jafn máttlaust og nú – Flest evrópsk vegabréf sterkari