fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
Fréttir

Svona verður veðrið um jólin

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 19. desember 2018 09:10

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verða rauð jól víða á landinu ef marka má spá Veðurstofunnar fyrir jólahátíðina sem senn gengur í garð. Á aðfangadag og jóladag verður hiti til dæmis vel yfir frostmarki.

Á Þorláksmessu verður hæg breytileg átt, þurrt og hiti nálægt frostmarki. Um kvöldið fer veður hlýnandi, vestast á landinu verður suðvestan 8-13 metrar á sekúndu með slyddu.

Á aðfangadag jóla verður suðvestanátt og rigning en þurrt að kalla á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti verður 2-7 stig.

Á jóladag verður svipað uppi á teningnum; suðlæg átt með rigningu sunnan- og vestanlands en úrkomulítið annars staðar. Hiti breytist lítið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Karlmaður og kona sakfelld: Fengu 6,3 milljónir inn á reikning fyrir mistök og skiluðu ekki fénu

Karlmaður og kona sakfelld: Fengu 6,3 milljónir inn á reikning fyrir mistök og skiluðu ekki fénu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eru Bandaríkin að missa þolinmæðina gagnvart Ísrael?

Eru Bandaríkin að missa þolinmæðina gagnvart Ísrael?