fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Hópslagsmál brutust út í sumarbústaðahverfi – Réðust á lögreglu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 8. desember 2018 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slagsmál brutust út í sumarbústaðahverfi við Egilsstaði í nótt og var allt tiltækt lið lögreglu á svæðinu kallað út. Var lögreglunni tilkynnt um hópslagsmál í sumarhúsabyggðinni á Einarsstöðum. Þetta kemur fram í frétt RÚV.

Að sögn lögreglu varð ósætti er menn fóru á milli bústaða en einhverjir komu óboðnir í bústað. Brutust út áflog og var um 20-30 manna þvaga við bústaðina er lögregla kom á vettvang, þó að ekki hafi þar allir tekið þátt í slagsmálunum. Tveir menn voru handteknir vegna málsins. Ráðist var á lögreglu er hún skakkaði leikinn og eiga hinir handteknu yfir höfði sér ákæru vegna þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans
Fréttir
Í gær

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Í gær

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings