fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Fréttir

Hélt á þriggja ára syni sínum yfir svalahandriði á þriðju hæð

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 6. desember 2018 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að stofna lífi þriggja ára sonar síns í hættu með því halda á honum yfir svalahandriði íbúðar sinnar á þriðju hæð. Héraðssaksóknari hefur ákært manninn vegna atviksins sem átti sér stað sumarið 2014.

Mbl.is greinir frá þessu.

Þar segir að maðurinn hafi sveiflað drengnum og hótað að sleppa honum. Þegar lögreglan kom á vettvang er maðurinn sagður hafa stangað lögreglumann og er hann því einnig ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni. Lögreglumaðurinn kenndi sér meins og lék grunur á að hann hefði rifbeinsbrotnað.

Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slysið í Reynisfjöru: Stúlkan er látin

Slysið í Reynisfjöru: Stúlkan er látin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli