fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Gómaður með hálft tonn í bílnum á Seyðisfirði – Súrar gúrkur, pylsur, áfengi og snyrtivörur

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. október 2018 12:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður var gómaður á Seyðisfirði í vikunni eftir að hafa komið með Norrænu til Íslands. Í ljós kom að í bínum voru 400-500 kíló af allskonar smyglvarningi, allt frá súrum gúrkum og pylsum til áfengis og snyrtivara.

RÚV greindi frá þessu á vef sínum.

Þar segir að svo virðist vera sem maðurinn hafi tekið að sér að fara í innkaupaleiðangur til Litháens fyrir Litháa á Íslandi. Virðist markmiðið hafa verið að flytja til landsins matvæli og varning sem fæst ekki hér eða er ódýrari í Litháen.

Maðurinn er sagður hafa reynt að komast hjá því að greiða aðflutningsgjöld. Málinu var ekki lokið á staðnum heldur sent til nánari rannsóknar hjá tollstjóra, að því er fram kemur í frétt RÚV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrafn segir Guðmund Inga ekki tala ranga íslensku – „Linnulaust væl Íslendinga“

Helgi Hrafn segir Guðmund Inga ekki tala ranga íslensku – „Linnulaust væl Íslendinga“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð
Fréttir
Í gær

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga
Fréttir
Í gær

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram
Fréttir
Í gær

Ákærur yfirvofandi vegna netsölu áfengis

Ákærur yfirvofandi vegna netsölu áfengis
Fréttir
Í gær

Gæsluvarðhald framlengt yfir grunuðum kynferðisbrotamanni á Múlaborg

Gæsluvarðhald framlengt yfir grunuðum kynferðisbrotamanni á Múlaborg