fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Fréttir

Drukkinn með níu ára son sinn í bílnum í miðbænum

Auður Ösp
Fimmtudaginn 11. október 2018 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður var  handtekinn í miðborg Reykjavíkur um hálf fimmleytið nú síðdegis vegna gruns um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna.  Níu ára gamall sonur mannsins vaar farþegi í bifreiðinni.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar.  Var haft samband við barnavernd í framhaldinu. Ökumaðurinn var svo frjáls ferða sinna að lokinni blóðsýna- og skýrslutöku.

Um 12.20 var tilkynnt um karlmann sem hafði verið að stela varningi úr verslun í hverfi 108. Lögreglan fór á vettvang og var karlmaðurinn fluttur handtekinn á lögreglustöð. Var hann frjáls ferða sinna að lokinni skýrslutöku.

Aðeins nokkrum mínútum síðar var tilkynnt um ungmenni sem hafði verið að stela varningi úr verslun í hverfi 112. Um tvö leytið  var síðan tilkynnt um þrjú ungmenni sem höfðu verið að stela varningi úr verslun í hverfinu. Kl 15.20 barst síðan þriðja tilkynningin af þessum toga í hverfi 112 en þá var  tilkynnt um ungmenni sem hafði verið að stela varningi úr verslun. Í öllum tilfellum var haft samband   við forráðamann viðkomandi og  barnavernd tilkynnt um málið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr í anddyri hárgreiðslustofu í Mosfellsbæ

Sauð upp úr í anddyri hárgreiðslustofu í Mosfellsbæ
Fréttir
Í gær

Á bráðamóttöku eftir meint ofbeldi dyravarða á Auto – „Hann bara ældi og gat varla labbað eða talað“

Á bráðamóttöku eftir meint ofbeldi dyravarða á Auto – „Hann bara ældi og gat varla labbað eða talað“