fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Innkalla te vegna lyfjavirkni

Auður Ösp
Fimmtudaginn 11. október 2018 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matvælastofnun varar við neyslu á tei vegna þess að það inniheldur lyfjavirkt efni úr plöntunni garðabrúðu sem er B-merkt jurt skv. Lyfjastofnun. Fyrirtækið Te og kaffi hefur stöðvað dreifingu og innkallað teið, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.

Nánar um vöruna:

Vöruheiti: I feel calm

Lotunúmer: til og með 09/2018

Framleiðandi: Te & kaffi

Dreifing: Kaffihús Te & kaffi, Fjarðarkaup og Gamla bakaríið

Fyrirtækið biður neytendur sem keypt hafa vöruna að skila henni þar sem hún var keypt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt
Fréttir
Í gær

Múlaborgarmálið: Lögregla fundaði með foreldrum og starfsfólki

Múlaborgarmálið: Lögregla fundaði með foreldrum og starfsfólki
Fréttir
Í gær

Kona á sjötugsaldri handtekin á Kanaríeyjum eftir að lík manns fannst inni í brunnum sendibíl

Kona á sjötugsaldri handtekin á Kanaríeyjum eftir að lík manns fannst inni í brunnum sendibíl
Fréttir
Í gær

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn