fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Milljónatjón eftir óhapp hjá ótryggðum verktaka í Keflavík

Auður Ösp
Fimmtudaginn 20. september 2018 13:28

Keflavík. Ljósmynd/Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tugir einstaklinga sitja nú uppi með fjártjón eftir málningarverktaki í Keflavík sprautaði óvart olíumálningu yfir tugi bifreiða. Umræddur verktaki starfaði án þess að hafa tryggingar sem bæta tjónið.

Þetta kemur fram á vef Víkurfrétta. Verktakinn var að mála þak á hárri byggingu við Túngötu í Keflavík og notaðist við hvíta olíumálningu.  Notaðist hann við málningarsprautu en sama tíma og hann vann verkið var stíf norðanátt.

Fram kemur að málningin  hafi dreifst yfir stórt svæði í lögregluskýrslu segir að alls hafi 41 bifreið orðið fyrir málningarúða. Grunur leikur á enn fleiri bílar  hafi orðið fyrir tjóni þar sem sumir eigendanna leituðu beint til tryggingafélags án þess að tilkynna tjónið til lögreglu.

Sem fyrr segir var verktakinn ekki tryggður fyrir tjóninu og þurfa bíleigendurnir því sjálfir að standa straum af kostnaðinum sem fylgir því að massa lakk bílanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Geisladiskabúð Valda komin með nýtt húsnæði

Geisladiskabúð Valda komin með nýtt húsnæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sænskur ráðherra með hrollvekjandi ummæli varðandi Rússland – „Við undirbúum okkur undir árás“

Sænskur ráðherra með hrollvekjandi ummæli varðandi Rússland – „Við undirbúum okkur undir árás“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrstu langtímasamningarnir um liðskiptaaðgerðir og fleiri skurðaðgerðir

Fyrstu langtímasamningarnir um liðskiptaaðgerðir og fleiri skurðaðgerðir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“