fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Fréttir

Kringlumýrarbraut lokað vegna umferðarslyss

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 8. september 2018 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umferðarslys var á Kringlumýrarbraut, sunnan Bústaðarvegar, laust fyrir 10:00. Bíl var ekið aftan á annan bíl með þeim afleiðingum að sá síðastnefndi valt. Gerandi ók af vettvangi en var stöðvaður af lögreglu stuttu síðar og handtekinn. Ekki er hægt að upplýsa nú hvort einhver slys hafi verið á fólki. Lögregla hefur lokað Kringlumýrarbraut til suðurs á meðan vinnu stendur yfir á vettvangi. Opnað verður þegar þeirri vinnu er lokið.

Uppfært

Kringlumýrarbraut hefur verið opnuð aftur. Minniháttar meiðsl urðu á fólki í slysinu. Hinn handtekni var látinn laus að skýrslutöku lokinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórfelld líkamsárás í Kópavogi í gærkvöldi

Stórfelld líkamsárás í Kópavogi í gærkvöldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússneskir herbloggarar eru áhyggjufullir vegna fundar Trump og Pútíns

Rússneskir herbloggarar eru áhyggjufullir vegna fundar Trump og Pútíns