fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
Fréttir

Farþegi sakaði strætóbílstjóra um kynþáttafordóma

Ritstjórn DV
Föstudaginn 31. ágúst 2018 12:22

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnstöð Strætó óskaði eftir aðstoð lögreglu rétt fyrir klukkan 07.30 í morgun eftir að til ágreinings kom milli strætóbílstjóra og farþega. Í tilkynningu sem lögreglan sendi frá sér kemur fram að bílstjórinn hafi viljað skoða strætókort farþegans betur.

Farþeginn var ekki sáttur við þetta, sagði að bílstjórinn gerði þetta ítrekað og vildi meina að um kynþáttafordóma væri að ræða. Að sögn lögreglu varð úr að farþeginn ætlaði að fá far með öðrum strætó.

Morguninn virðist hafa verið nokkuð tíðindalítill hjá lögreglunni. Upp úr átta var tilkynnt um innbrot í bifreið í miðborginni og um klukkustund síðar bárust lögreglu margar tilkynningar um mjög aðfinnsluvert aksturslag bifreiðar á Vesturlandsvegi. Í ljós kom að ökumaðurinn var ofurölvi kona á fimmtugsaldri.

„Vegna ástands hennar og hegðunar þurfti að beita hana lögreglutökum og handjárnum. Eftir sýnatöku var konan vistuð í fangageymslu,“ segir lögreglan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“