fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
Fréttir

Hópárás við félagsheimili á Flúðum: Lögreglan leitar að vitnum

Auður Ösp
Mánudaginn 20. ágúst 2018 16:14

Flúðir. Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi óskar eftir vitnum að líkamsárás sem átti sér stað á Flúðum þann 6. ágúst síðastliðinn.

Í tilkynningu kemur fram að árásin hafi átt sér stað fyrir utan aðalinnganginn að Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum.

Fram kemur að  hópur manna hafi þar veist að tveimur karlmönnum.

Þeir sem kunna að búa yfir upplýsingum um atvikið er bent á að hafa samband við lögregluna í síma 444-2000 eða í gegnum skilaboð á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tré rifnaði upp í stormi og viku seinna kom óhugnaður í ljós

Tré rifnaði upp í stormi og viku seinna kom óhugnaður í ljós
Fréttir
Í gær

Fengu ekkert fyrir kröfur Omza gegn ÍAV – Sagt að hypja sig af verksvæðinu vegna tafa og galla á verkinu

Fengu ekkert fyrir kröfur Omza gegn ÍAV – Sagt að hypja sig af verksvæðinu vegna tafa og galla á verkinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Þetta er samfélag sem byggir mann upp“

„Þetta er samfélag sem byggir mann upp“