fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Fréttir

Hlaup í Skaftá – rennsli að ná hámarki við Sveinstind

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 4. ágúst 2018 14:49

Mynd: NBC

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaup stendur yfir í Skaftá. Rennsli við Sveinstind helst nú nokkuð stöðugt og hlaupið virðist vera að ná hámarki. Líklegt er að rennslið verði í hámarki í nokkrar klukkustundir. Búast má við hámarki hlaupsins í byggð (við þjóðveg 1) í kvöld.

GPS mælitæki í Eystri-Skaftárkatli hafði sigið um tæplega 70 metra þegar samband rofnaði um kl. 9 í morgun.

Tilkynningar hafa borist frá Kirkjubæjarklaustri og nágrenni um brennisteinslykt. Ólíklegt er talið að gasmengun frá hlaupinu skapi hættu við þjóðveg.

Flogið verður yfir svæðið í dag til að meta útbreiðslu og rannsaka frekar upptök hlaupsins. Áfram er fylgst með stöðu og þróun mála.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilja nefna flugvöllinn í Birmingham eftir Ozzy Osbourne – Undirskriftasöfnun hafin

Vilja nefna flugvöllinn í Birmingham eftir Ozzy Osbourne – Undirskriftasöfnun hafin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælendur ósammála um árásina á Eyþór – „Gjörningur“ – „Mjög eigingjörn aðgerð“

Mótmælendur ósammála um árásina á Eyþór – „Gjörningur“ – „Mjög eigingjörn aðgerð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Golli svarar athugasemd Margrétar – „Ég skil starf mitt og vel það af ástæðu“

Golli svarar athugasemd Margrétar – „Ég skil starf mitt og vel það af ástæðu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar segir sveitarfélög landsins alltof mörg – Krafa um lágmarksíbúafjölda myndi fækka þeim um 27

Gunnar segir sveitarfélög landsins alltof mörg – Krafa um lágmarksíbúafjölda myndi fækka þeim um 27