fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fréttir

Lögregla lokaði gististað í Árnessýslu

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. júlí 2018 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi lokaði gististað í Árnessýslu síðastliðinn fimmtudag þegar í ljós kom að leyfi til rekstrar var útrunnið. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu,

Að sögn lögreglu var rekstrarðila gefið færi á að útvega gestum sínum gistingu annars staðar svo þeir yrðu ekki á götunni. Þá hefur lögreglumaður verið ráðinn í hálft starf til að hafa eftirlit með veitinga- og gististöðum í umdeæminu. Reiknar lögreglan með að fleiri tilvik sem þessi komi upp á næstunni.

„Þegar tilvik sem þessi koma upp er lögreglu skylt að stöðva rekstur strax og henni ekki heimillt að veita einhverja fresti til að afla tilskilinna leyfa. Því er fullt tilefni til að hvetja þá sem ekki eru með sín mál í lagi til að kippa þeim í liðinn strax því ljóst er að trúverðugleiki gististaðar tapast ef rekstraraðili þarf að vísa gestum sínum út,“ segir lögreglan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sigurgeir syndir Ermarsund fyrir Píeta samtökin

Sigurgeir syndir Ermarsund fyrir Píeta samtökin
Fréttir
Í gær

Varð vitni að stórfelldu ráni þremenninga í Krónunni: „Ég er búin að búa hérna í sjö ár. Ég borgaði þeim í símanum mínum“

Varð vitni að stórfelldu ráni þremenninga í Krónunni: „Ég er búin að búa hérna í sjö ár. Ég borgaði þeim í símanum mínum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“

Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskur raftónlistarmaður losnar ekki undan þýskum plötusamningi – „Passið ykkur áður en þið skrifið undir“

Íslenskur raftónlistarmaður losnar ekki undan þýskum plötusamningi – „Passið ykkur áður en þið skrifið undir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagur vill fá stundaskrá fyrir þingveturinn – Treystir Þórunni best til þess

Dagur vill fá stundaskrá fyrir þingveturinn – Treystir Þórunni best til þess
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður sagður í haldi lögreglu eftir eldsvoða í Reykjanesbæ – Stórhættulegt ástand skapaðist

Maður sagður í haldi lögreglu eftir eldsvoða í Reykjanesbæ – Stórhættulegt ástand skapaðist