fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fréttir

Tveir handteknir eftir líkamsárás í Hafnarfirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 1. júlí 2018 08:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um þrjúleytið í nótt var lögreglunni tilkynnt um slagsmál fyrir utan skemmtistað í Hafnarfrði. Tveir menn voru handteknir á staðnum, grunaðir um líkamsárás og voru þeir vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar en þar er síðan greint frá mýmörgum atvikum þar sem menn voru handteknir í nótt og gærkvöld vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna eða gruns um vörslu fíkniefna. Þá er greint frá einu atviki þar sem ökumaður mótorhjóls var stöðvaður vegna gruns um að aka hjólinu undir áhrifum fíkniefna.

Eitt af fjölmörgum þessum atvikum átti sér stað skömmu eftir miðnætti í Vesturbænum. Þar var ökumaður handtekinn, grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, og jafnframt grunaður um vörslu fíkniefna. Í ljós kom einnig að maðurinn hafði aldrei tekið ökupróf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
Fréttir
Í gær

Birti játningu á Facebook um að hafa falsað íþróttamuni upp á tugi milljarða – Fannst síðan örendur stuttu síðar

Birti játningu á Facebook um að hafa falsað íþróttamuni upp á tugi milljarða – Fannst síðan örendur stuttu síðar
Fréttir
Í gær

Fær ekki að byggja við Högnuhús – Eigandinn sagði hryggjarstykki málsins vera að viðbyggingin hefði engin áhrif á ásýnd götunnar

Fær ekki að byggja við Högnuhús – Eigandinn sagði hryggjarstykki málsins vera að viðbyggingin hefði engin áhrif á ásýnd götunnar