fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fréttir

Glæpaforingi flýði úr fangelsi í þyrlu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 1. júlí 2018 12:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alræmdur franskur glæpaforingi að nafni Redoine Faid hefur flúið úr fangelsi í París í þyrlu. Þrír vopnaðir menn lentu þyrlunni í fangelsisgarðinum og tóku Faid um borð.

Faid hefur staðið að baki mörgum vopnuðum ránum í Frakklandi. Árið 2009 gaf hann út bók þar sem hann lýsir uppvexti sínum í glæpahverfi í París og hvernig hann gekkst glæpum á hönd.

Árið 2010 lét lögreglumaður í lífið í ráni sem Faid tók þátt í því. Var Faid fyrir vikið dæmdur í 25 ára fangelsi.

Faid hefur áður flúið úr fangelsi og í flóttaaðgerð árið 2013 tók hann fangaverði sem gísla.

Í flóttanum í dag urðu engin meiðsl á fólki.

Sjá nánar á vef BBC.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gosmóða frá eldgosinu nálgast höfuðborgarsvæðið – Getur valdið sleni og höfuðverk

Gosmóða frá eldgosinu nálgast höfuðborgarsvæðið – Getur valdið sleni og höfuðverk
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump greindur með bláæðabilun

Trump greindur með bláæðabilun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi