fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fréttir

Áslaug Arna spáir endalokum samstarfs ríkisstjórnarflokkanna

„Stjórnarsamstarfinu verður ekki haldið áfram eftir 15 mánuði nema verulegar breytingar verði á fylgi stjórnarflokkanna“

Auður Ösp
Fimmtudaginn 4. febrúar 2016 21:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins segir að endastöðin sé í augsýn í stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Þá segist hún jafnramt vonast til þess að næst þegar Sjálfstæðisflokkurinn taki sæti í ríkisstjórn verði það með frjálslyndari samstarfsaðila.

Eyjan greindi frá þessu fyrr í kvöld Segir Áslaug Arna að um sé að ræða sitthvorn flokkinn og stangist stefna þeirra á í ýmsu. Á meðan Sjálfstæðisflokkinn sé í grunninn frjálslyndur flokkur sé Framsóknarflokkinn hins vegar gjarnan stjórnlyndur. Sem dæmi nefnir hún að ekki hafi verið samstaða á milli flokkanna þegar afnám toll á kartöflusnakki kom til umræðu á Alþingi fyrir jól. „Enda stendur Sjálfstæðisflokkurinn fyrir afnámi tolla, ásamt afnámi vörugjalda og lækkun skatta. Framsókn aftur á móti ekki.“

Þá segir hún að verði ekki haldið áfram eftir 15 mánuði nema verulegar breytingar verði á fylgi stjórnarflokkanna. „Ég vona að næst þegar Sjálfstæðisflokkurinn tekur sæti í ríkisstjórn þá verði það með frjálslyndum samstarfsaðila þannig að ágreiningurinn verði um hve hratt eigi að ganga frelsisveginn, ekki hvort.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Greiddi 18.159 kr. fyrir 2 klst. á bílastæði á Selfossi – „Ef rétt þá er þetta lögreglumál“

Greiddi 18.159 kr. fyrir 2 klst. á bílastæði á Selfossi – „Ef rétt þá er þetta lögreglumál“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sögðu trúnaðarupplýsingar liggja á glámbekk í ráðuneyti – Kröfðust upplýsinga um glæra plastvasa, skápa og lykla

Sögðu trúnaðarupplýsingar liggja á glámbekk í ráðuneyti – Kröfðust upplýsinga um glæra plastvasa, skápa og lykla
Fréttir
Í gær

Sjálfsvíg ráðherrans „nánast einsdæmi í rússneskri stjórnmálasögu“

Sjálfsvíg ráðherrans „nánast einsdæmi í rússneskri stjórnmálasögu“
Fréttir
Í gær

Ferðaðist um hálfan hnöttinn til að vera viðstaddur útskrift barnabarns – Daginn eftir hvarf hann sporlaust

Ferðaðist um hálfan hnöttinn til að vera viðstaddur útskrift barnabarns – Daginn eftir hvarf hann sporlaust
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stjórnarandstaðan slær Íslandsmet í málþófi

Stjórnarandstaðan slær Íslandsmet í málþófi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“