Fókus

TÍMAVÉLIN: Seinfeld fór á strippstaðinn Óðal

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 27. maí 2018 19:00

Í maí árið 1997 kom bandaríski grínistinn Jerry Seinfeld í heimsókn til Íslands ásamt lífverði sínum. Á þeim tíma voru komur frægra til Íslands ekki jafn tíðar og nú og því mikið fjallað um heimsóknina í fjölmiðlum.

Seinfeld fór í Bláa lónið og snæddi þar heitreyktan silung og heilagfisk ásamt lífverðinum. Síðan var haldið út á lífið á skemmtistaðina Óðal og Astró. „Það var gaman í gærkvöldi,“ sagði grínistinn í samtali við DV 20. maí. „Ég er með vini mínum hér og ætla að dvelja í nokkra daga.“

Heimsókn Seinfeld var fyrirvaralaus og kom svo flatt upp á landann að fæstir sem hittu hann gerðu sér strax grein fyrir því að þeir stæðu frammi fyrir einni stærstu sjónvarpsstjörnu samtímans. „Þegar þeir komu hingað afgreiddi ég hann án þess að líta upp,“ sagði Ásta Einarsdóttir í Bláa lóninu.

Kristinn H. Guðnason
Kristinn Haukur Guðnason er blaðamaður og sagnfræðingur sem starfað hefur hjá DV síðan 2017 en áður skrifaði hann fyrir Kjarnann.
Kristinn skrifar almennar fréttir, mannlífsviðtöl, um söguleg málefni og menningu.
Hann er ólæknanlegur nörd sem eyðir laugardagskvöldum í að spila við sjálfan sig og leggja höfuðborgir heimsins á minnið.

netfang: kristinn@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Hilmir Snær hefur beðið í tvö ár án svars: Þykir leitt að leika ekki fræga tónskáldið Debussy

Hilmir Snær hefur beðið í tvö ár án svars: Þykir leitt að leika ekki fræga tónskáldið Debussy
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bestu tíst vikunnar á einum stað: „Hvaða litli pottormur er að sturta í sig e-pillum og senda fyrirspurnir á Vísindavefinn“

Bestu tíst vikunnar á einum stað: „Hvaða litli pottormur er að sturta í sig e-pillum og senda fyrirspurnir á Vísindavefinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ívar útbjó leiðarvísi aðkomumannsins – How do you like Icel… Keflavík

Ívar útbjó leiðarvísi aðkomumannsins – How do you like Icel… Keflavík
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulda er stoltur keppandi í Miss Universe Iceland og segir gagnrýnendum til syndanna – Það þarf sjálfstraust til að koma fram í bikiní

Hulda er stoltur keppandi í Miss Universe Iceland og segir gagnrýnendum til syndanna – Það þarf sjálfstraust til að koma fram í bikiní