Tónlist að heiman – Filippseyjar

Ronald Fatalla mælir með Bayan Ko í flutningi Freddie Aguilar

Kristján Guðjónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2018 22:00

„Þetta lag minnir alla Filippseyinga, hvar sem þeir eru staddir í veröldinni, á það sem við höfum átt í Filippseyjum og það sem myndi alltaf láta okkur vilja koma aftur,“ segir Ronald Fatalla, tölvuverkfræðingur, um lagið Bayan Ko sem var samið af sjálfstæðishetjunni José Alejandrino og hefur verið flutt af ótal listamönnum í gegnum tíðina. Ronald mælir sérstaklega með útgáfu þjóðlagasöngvarans Freddie Aguilar.

„Eins og fólk veit kannski hafa Filippseyjar þurft að lúta stjórn margra mismunandi ríkja í gegnum aldirnar, þar sem Spánn, Japan og Bandaríkin hafa öll reynt að sigra og hneppa Filippseyjar í þrældóm en í hvert skipti höfum við risið upp og barist fyrir frelsinu. Lagið fjallar um hversu yndislegar, ríkar og fallegar Filippseyjar eru og það sé einmitt þess vegna sem landnemarnir og útlendingar hafa fallið fyrir landinu og viljað eignast það. Lagið ber landið saman við frjálsan fugl, ef hann er fangaður grætur hann og reynir hvað hann getur til að komast úr búrinu.“

Kristján Guðjónsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Óskaskrín í jólapakkann
Lífsstíll
Fyrir 1 klukkutíma

Að skapa er næring fyrir sálina: Amma mús – handavinnuhús

Að skapa er næring fyrir sálina: Amma mús – handavinnuhús
Bleikt
Fyrir 2 klukkutímum

Kristbjörg og Aron komu á óvart með opinberun nafnsins

Kristbjörg og Aron komu á óvart með opinberun nafnsins
433
Fyrir 2 klukkutímum

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

„Ananasbændur geta loksins haldið áfram með líf sitt“

„Ananasbændur geta loksins haldið áfram með líf sitt“
433
Fyrir 3 klukkutímum

Sjáðu þegar Sadio Mane grét og grét í gær – Enginn veit af hverju

Sjáðu þegar Sadio Mane grét og grét í gær – Enginn veit af hverju
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Gylfi stígur til hliðar um áramótin. „Nú siglir félagið inn í bjarta og spennandi tíma“

Gylfi stígur til hliðar um áramótin. „Nú siglir félagið inn í bjarta og spennandi tíma“