Fókus

Katy verður kynnir á MTV hátíðinni

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 6. ágúst 2017 08:00

Söngkonan Katy Perry verður kynnir á MTV tónlistarhátíðinni þann 27. ágúst næstkomandi. Hún mun jafnframt koma fram á hátíðinni.

Í fyrra var enginn formlegur kynnir og árið 2015 var Miley Cyrus kynnir. Samkvæmt „prómó“ myndbandi sem Perry póstaði á Twittter er hún gríðarlega spennt fyrir nýju hlutverki sínu.

//platform.twitter.com/widgets.js

Perry undirbýr nú Witness tónleikaferðalag um heiminn til að fylgja eftir samnefndri plötu, sem kom út núna í júní. Tónleikaferðalagið mun byrja 7. september næstkomandi í Columbus í Ohio og enda í Ástralíu 14. ágúst 2018.
Ný plata og tónleikaferðalag Perry undirbýr nú Witness tónleikaferðalag um heiminn til að fylgja eftir samnefndri plötu, sem kom út núna í júní. Tónleikaferðalagið mun byrja 7. september næstkomandi í Columbus í Ohio og enda í Ástralíu 14. ágúst 2018.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Rut bjó til hálsmen úr endajaxli og gaf kærastanum svo hann geti verið með hluta af henni á sér

Rut bjó til hálsmen úr endajaxli og gaf kærastanum svo hann geti verið með hluta af henni á sér
Fókus
Í gær

Anna Sigríður setur á sig skikkjuna og hleypur fyrir Stígamót

Anna Sigríður setur á sig skikkjuna og hleypur fyrir Stígamót
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aretha Franklin er látin

Aretha Franklin er látin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bjarneyju var boðið oxycontin til sölu í strætó: „Hvað ef ég hefði verið 17 ára áhrifagjörn stelpa?“

Bjarneyju var boðið oxycontin til sölu í strætó: „Hvað ef ég hefði verið 17 ára áhrifagjörn stelpa?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ívar útbjó leiðarvísi aðkomumannsins – How do you like Icel… Keflavík

Ívar útbjó leiðarvísi aðkomumannsins – How do you like Icel… Keflavík
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulda er stoltur keppandi í Miss Universe Iceland og segir gagnrýnendum til syndanna – Það þarf sjálfstraust til að koma fram í bikiní

Hulda er stoltur keppandi í Miss Universe Iceland og segir gagnrýnendum til syndanna – Það þarf sjálfstraust til að koma fram í bikiní