Fókus

Katy verður kynnir á MTV hátíðinni

Ragna Gestsdóttir skrifar
Sunnudaginn 6 ágúst 2017 08:00

Söngkonan Katy Perry verður kynnir á MTV tónlistarhátíðinni þann 27. ágúst næstkomandi. Hún mun jafnframt koma fram á hátíðinni.

Í fyrra var enginn formlegur kynnir og árið 2015 var Miley Cyrus kynnir. Samkvæmt „prómó“ myndbandi sem Perry póstaði á Twittter er hún gríðarlega spennt fyrir nýju hlutverki sínu.

//platform.twitter.com/widgets.js

Perry undirbýr nú Witness tónleikaferðalag um heiminn til að fylgja eftir samnefndri plötu, sem kom út núna í júní. Tónleikaferðalagið mun byrja 7. september næstkomandi í Columbus í Ohio og enda í Ástralíu 14. ágúst 2018.
Ný plata og tónleikaferðalag Perry undirbýr nú Witness tónleikaferðalag um heiminn til að fylgja eftir samnefndri plötu, sem kom út núna í júní. Tónleikaferðalagið mun byrja 7. september næstkomandi í Columbus í Ohio og enda í Ástralíu 14. ágúst 2018.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fókus
í gær
Katy verður kynnir á MTV hátíðinni

Guðný léttist um 63 kíló: „Var alveg hætt að horfa framan í fólk því mér leið svo illa“

Fókus
í gær
„Það var aldrei valkostur að brotna saman“

Dóttir Sigrúnar fæddist andvana eftir fulla meðgöngu: ,,Það að ganga út af sjúkrahúsinu með tómt fangið var hræðilegt“

Fókus
í gær
Spurning vikunnar: Erum við ein í heiminum?

Hús og Mál: Gæðaþjónusta í viðhaldi, viðgerðum og frágangi

Fókus
í gær
Hús og Mál: Gæðaþjónusta í viðhaldi, viðgerðum og frágangi

Sparaði 200.000 krónur fyrir hádegi

Fókus
í gær
Sparaði 200.000 krónur fyrir hádegi

Pítsusnúðar að hætti Maríu Gomez

Fókus
í gær
Pítsusnúðar að hætti Maríu Gomez

Sólpallar, skjólveggir, hellulögn – og allt annað fyrir garðinn

Mest lesið

Ekki missa af