Rapparinn Emmsjé Gauti segir frá því á Instagram að hann hafi átt tíma í húðflúr, en ekki verið með ákveðna hugmynd um hvaða flúr hann ætti að fá sér.
Eldri dóttir hans Apríl stakk upp á að hann fengi sér einhyrning.
„Elska þessa liti,“ segir Emmsjé Gauti hæstánægður með flúrið.
Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.